Leiðinlegir, en duglegir norðmenn

Þegar talað er um norðmenn verða menn að gera sér grein fyrir að þýskir hansakaupmenn og hyski þeirra hreinlega lögðu undir sig suðurhluta Noregs allt til Þrándheims. Þýsk áhrif er ríkjandi og skýra dugnað norðmanna og jafnframt hvað þeir eru leiðinlegir. Ekki bæta áhrif svía úr skák. Vilji menn kynnast ´alvöru norðmönnum´ þá eru þeir í norðurhlutanum, þar sem ennþá er talaö,  að segja má ´næstum islenska´ og eru ekki leiðinlegri en eins og gerist og gengur með islendinga.

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband