3.3.2010 | 01:30
Áhugi Breta á Islandi
Jú, jú lögðu undir sig Island í seinni heimstyrjöldinni. Lögðu undir sig helstu byggignar í Reykjavik þám Þjóðleikhúsið. Bandaríkin tóku svo við, sem betur fer. Þá kom þorskastríðið. Nú sáu Bretar tækifæri, en urðu að hunskast á brott fyrir tilstilli vaskrar Landhelgisgæslu Islands og tilmæla bandaríkjastjórnar að hypja sig á brott og láta þessa þjóð í friði. Sagan endurtekur sig. Ráðinn bandarískur sérfræðingur á sviði alþjóðamála, ráðgjafi ríkistjornarinnar um ´fallit´ bankareikninga, segir afgerandi að islendingar gangi til kjörborðs þjóðaratkvæðagreiðslu. En þá bregður svo við að þessi ömurleika ríkistjórn Jóhönnu og Steingríms fjósamanns reynir allt til að koma í veg fyrir að þjóðin fái að segja álit sitt.Sagan. Bandríki Norður Ameriku urðu til eftir blóðuga styrjöld við Bretaveldi
Bretar vilja ræða málin áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.