Athugsemd við blog Einarbb.blog.is

Ég er nú ekki alveg sammála þér Einar Björn. Kína er risi á brauðfótum. Þar vantar alveg undirstöðuna, hina félagslegu hlið málsins , rétt eins og í Sovétríkjunum. Hrunið er þegar hafið í Kína. Hundruðir ´þræla´ kerfisins hafa nú þegar verið hraktar úr því sæluríki sem þeim var lofað.Verksmiðjum lokað í tugatali, Fókið rekið úr háhýsunum útá götuna. Ekkert tekur við hjá þessu blessaða fólki, nema hrekjast aftur úr í sveitirnar, sem að mestu er búið að leggja í eyði. Auk þess á sér stað í Kína, rétt eins og í Sovét þar sem heilu stöðuvötnin þurrkuðust upp, Þar eiga sér stað stórkostleg náttúruspjöll með ofsavirkjunum sem orsaka þurrka og banvæna rykmekki,og áður óþekkta úrkomu með tilheyrandi flóðum og eyðileggingu.Bandaríkin fylgjast náið með hvað er að ske í heiminum ídag. Kína er efst á blaði sem ógn við heimsfrið eða nánar heimsyfirráð Bandaríkjanna. Rétt eins og með Þýskaland, er þessum löndum svo sem Japan og Kína haldið í skefjum.Islendingar hafa varnarsamning við Bandaríkin, svo og NATO. Verði einhver ógn við þetta umráðasvæði Bandaríkjanna, verður þeim að mæta.Björn Emilsson, 1.8.2010 kl. 22:272

Um að Kína geti orðið lyftistðng fyrir Island. Eg efast um að nokkur þjóð á jarðríki standi sig eins vel og islendingar. Að hrista fram úr erminni eins og ekkert sé höfn á svörtum eyðisöndum við úfið úthaf, er kraftaverk. Uppbygging á Islandi síðan stofnunar lýðveldisins er með ólíkindum. Ekki bara efnahagslega, heldur einnig hefur náttúran aldeilis tekið við sér og landið er að verða skógi vaxið eins og þegar landsnámsmenn settust að. Island er háþróað menningarríki bókmennta og lista á heimsmælikvarða. Icelandair er eitt fremsta flugfélag heims í einkaeigu án ríkisstyrkja.Andlit Islands. Fiskiskipaflotinn, búinn fullkomnustu tækni og dáðum sjómmönnum á ekki sinn líka. Svo má lengi telja. Mannfólkið er eitthvert fallegasta fólk sem fyrir finnst.Við höfum ekkert með ´skáeygða´ að gera. Þó auðvitað séu þeir velkomnir eins og aðrir. Eg veit ekki betur en að islendingar séu nú þegar með viðamikla starfsemí í Kína. Bæði hvað varðar jarðhita, virkjanir og fisksölu. Vonandi bætist drykkjarvatnið við.Eg held ekki að heimsókna Paul Allen á snekkjunni sinni, sé einhver tilviljun og forvitni um skipsflök. Þeir kumpánar Bill Gates og Poul Allen,eiga bókstaflega Washington ríki, ásamt Boeing. Þeir þurfa auðvitað að glöggva sig á hvað er að ske á þessu umráðasvæði. Kristalvæðings heimsins er í framþróun, sem ekkert getur stöðvað. Vilji menn afla sér frekari upplýsinga hvað ég er að tala um, bendi ég á bók bókanna Bíblíuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

  Mannrettindi í Kína ættu nú að duga til að Íslenskir Ráðamenn elti þá ekki uppi !

Erla Magna Alexandersdóttir, 15.8.2010 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband