4.9.2010 | 01:24
Þó fyrr hefði verið
Vilhjálmur, það er fullkomlega tími til að ganga að þessu glæpagengi.Þeirra framferði nyndi hvergi viðgangast í siðuðum löndum.
Vilhjálmur íhugar skaðabótamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Maður kemst nú bara í ham við að lesa þessa frétt.
Hvað með Glitni ?- sem þessir sömu aðilar tæmdu. Hvar er réttarstaða minni hluthafa (hinn s.k. almenningur) sem voru plataðir af bönkunum um að kaupa hlutabréf í þessum bönkum og fyrirtækjum.
Það er alveg ótrúlegt að enginn bankmanna hafi verið handteknir eða lögsóttir, þrátt fyrir að það sé löngu komið fram að stjórnendur bankanna, létu sarfsmenn bankanna eða einhverja "vildarvini úti í hinum stóra heimi", kaupa hlutabréf með veði í hlutabréfunum sjálfum. Með þeim eina tilgangi að hækka verð/halda uppi verði hlutabréfa í m.a. Glitni, KB-banka ofl.
Þess vegna töldu smáir hluthafar, það góðan og öruggan kost að kaupa hlutabréf í bönkunum. "Bankar fara ekki á hausinn" - "Erlendir fjárfestar kaupa hlutabréf í bönkunum". Það ætti því að vera óhætt eða góður kostur.
Aðilar sem tóku miljóna/miljarða lán til að kaupa hlutabréf hafa nú fengið þau niðurfelld, eða höfðu stofnað fyrirtæki utan um kaupin og látið félagið rúlla. Er ekki eitthvað að hlutafélagalögum, ef sá sem stofnar fyrirtækið hefur enga ábyrgð.
Nei minsann, þetta var allt saman blekking ein og eingendur bankanna vildu bara fá peninganna þína til að búa sér til digran sjóð á Jómfrúareyjarnar og geta lifað lúksuslífi.
Hvar er samviska þessara manna. Geta búið í milljarðaríbúðum í London, vegna peninga sem þeir fengu með því að blekkja íslensku þjóðina... Þetta er kannski svolítið dramtískt en ég og margir margir aðrir eru mjög reiðir, það er alveg ótrúlegt hvað sumir komast upp með. Svo segir pabbinn að sonurinn sé lagður í einelti. - Common - hvar er skynseminn - maður sem tæmdi Glitnir, rústaði FL ofl
Lara (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 08:04
Okkar mesta meinsemd virðist vera lögin um hlutafélög.
Einsog Lara segir,
"Aðilar sem tóku miljóna/miljarða lán til að kaupa hlutabréf hafa nú fengið þau niðurfelld, eða höfðu stofnað fyrirtæki utan um kaupin og látið félagið rúlla"
Þetta er bara rán !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.