4.9.2010 | 01:46
Island Jóhönnu og Steigríms
19.7.2009 | 04:40Ný þjóð sest að, draumur JóhönnuNý þjóð sest að. Sjá menn ekki fyrir sér hið ´Nýja Island´ Evrópubandalagsins. Þarf varla að leggja neitt fram. Eiga hólmann sennilega nú þegar og fiskimiðin líka. ESB mun hefjast handa við að byggja upp ´nýja landið sitt´´Island. Straumur fólks til landsins mun fylla yfirgefið húsnæði íslendinga, Herstöðin endurbyggð á Keflavíkurflugvelli. Fiskimiðin ofnýtt. Olíuborpallar rísa á Drekasvæðinu. Mikill uppgangur og tilheyrandi olíuhreinsistöðvar og stórskipahafnir rísa í kjördæmi Skallagríms. Nægir peningar til að nýta sér gögn og gæði Gamla Fróns. Íslensk tunga mun hverfa úr daglegu tali. Herskátt fólk með aðra siði og þjóðfána hefur tekið við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Brynja (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.