27.9.2010 | 14:27
Stasi aðferðir fyrstu vinstri stjórnarinnar
Losum okkur við andstæðingana, látum þá hverfa. Sovét Island er risið. Hvað kemur næst? Þjóðþingið mun breyta stjórnarskránni til að auðvelda okkur verkið, Nýja Islandi allt.Trúa menn virkilega skoðanakönnunum í dag, fólki sem kýs skemmtikrafta yfir sig þegar lýðveldið berst fyrir lífi sínu.
Umræða um málshöfðun hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hvort er það nú hægri eða vinstri öfgvasinnum að þakka að staða lýðveldisins er svona slæm?
hannes (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 15:23
er eitthvað að!!! losa sig við fyrrverandi ráðherra sem eru hættir í stjórnmálum, það er verið að láta ráðherra mæta ábyrgð svo ráðherrar framtíðarinnar geta vitað að þeir geta ekki leift sér hvað sem er...
Jóhann Hallgrímsson, 27.9.2010 kl. 15:34
Ráðherrar sem standa sig illa sæta ábyrgð með því að víkja og það oft með skömm. Hinsvegar erum við komin á hættulega braut ef það er orðinn glæpur að standa sig illa.
En fólkið vill fá sína sakamenn.
Emil Hannes Valgeirsson, 27.9.2010 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.