29.9.2010 | 01:32
Hvað er STASI? Steingrími skemmt.
Wikipedia segirThe Ministry for State Security, (German: Ministerium für Staatssicherheit, commonly known as the Stasi (IPA: [ˈʃtaziː]) (abbreviation German: Staatssicherheit, literally State Security), was the official state security service of East Germany. Þetta var einhver illræmdasta öryggisþjónusta nokkru sinni. Sló Gestapo og KGB út , Og þá er mikið sagt. Forystumenn islenska kommunistaflokksins, eins og Svavar Gestsson, læriföður Steingríms, sóttu fræði sín til Austur Þýskalands. Aðferðir þeirra voru handtökur á saklausu fólki með aðrar skoðanir. Sumir sluppu lifandi , aðrir hurfu. Þar sem aðförin að Geir Haarde tókst svona vel, munu þeir halda áfram á þessari braut. Þetta er rétt byrjunin. Öfgaflokkar eins og kommunístaflokkar eru bannaðir í siðuðum löndum. Kommúnistaflokk Islands hefði átt að banna í upphafi.
Eitt hefði átt að ná yfir alla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.