1.10.2010 | 01:38
Olía og meiri olía
Einmitt. Eg starfaði á flugvellinum á Kulusuk í forsetatíð Carters. Flugvöllurinn þjónaði DYE4 Radarstöðinni á eynni.Miklu magni af úrgangsolíu var ´hent´ á haugana. Danir nýttu olíuna til að ´bera á´ malar flugbrautina , sem var hið besta mál,því flugbrautin varð smám saman eins og steinsteypt.Þá komum við að Carter kallinum, Hann fyrirskipaði að ´urgangsolían skyldi hirt og flutt til Bandaríkjanna. Ekki stóð á aðgerðum. Heill floti af C130 Herkules flugvelum af stærstu gerð, kom og flutti tunnu eftir tunnu tilbaka til US. Þetta stóð yfir í marga daga.Ekki nóg með það, Carter hnetubóndi vill ekki sjá neitt ónýtt, eins og góðum bónda sæmir. Hann næstum tæmdi haugana af allskins drasli, gömlum ónýtum jarðvinnsluvélum og fleiru. Skildi þó eftir flak af DC3 vél sem hafði dagað uppi þarna á haugunum, mörgum til ánægju þó, sem vantaði húsaskjól fyrir kvennafar,sem allmikið tíðkaðist þarna, eins og á fleiri stöðum.Björn Emilsson, 1.10.2010 kl. 00:58
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.