Sigur Jóhönnu

Það er greinilegt að bloggin mín og athugasemdir eru ekki mikið lesin, því miður. Eg hef þrástagast á þessu í langan tíma, nefnilega því sem Jóhanna sagði á þingi.þe að breyta þyrfti stjórnarskránni til að auðvelda inngöngu Islands í ESB . Þessvegna var þessi sjónleikur svokallað ´Stjórnlagaþing´ sett á svið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Nákvæmlega!

Óskar Sigurðsson, 1.12.2010 kl. 09:18

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þeir sem völdust á stjórnlagaþing eru að mestu fulltrúar "Silfurs Egils" og þar hafa komið fáir af landsbyggðinni.  Til hamingju Egill Helgason. Sjálfsagt verður það þeirra hlutverk að "koma" ákvæði inn í stjórnarskrána, sem gerir það auðveldara fyrir Heilaga Jóhönnu & co að innlima landið í ESB.

Jóhann Elíasson, 1.12.2010 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband