Ancor Cove Alaska og Bakkaflói

Vonandi að menn fari að sjá að sér að auka aflann. Nægur er fiskurinn Einmitt, að grípa gæsina þegar hún gefst. Vorum á skaki í Gulf of Alaska á leið til Seward. Síðla kvölds ákváðum við að hafa náttstað í Ancor Cove. A leið þangað sigldum við gegnum stóra torfu af rockfish. Við drifum slóðana í vatnið, fiskur á hverjum krók,og blackcod bitu sig fasta á fiskinn á krókunum. Vorum að í fjóra tíma og fylltum dallinn. Fengum gott verð í Seward daginn eftir.

Svipað átti sér stað er ég var á skaki í Bakkaflóa suður af Langanesi. Afli hafði verið tregur. Þá allt í einu í bítið ´fyllist sjórinn´ af þessum lika væna þorski. Auðvitað voru öll færi drifin í sjó. Hrotan stóð í ca 6 tíma. Við hreinlega fylltum bátinn.Jólakveðjur heðan úr westrinu og von um mikið og gott fiskerí á komandi árum.Björn Emilsson, 24.12.2010 kl. 18:41


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband