22.5.2011 | 23:47
Össur fer mikinn í Silfri Egils
Össur staðfesti og fullyrti hvað eftir annað að ESB væri ekki að ásælast auðlindir Islands, hvorki sjó né land, eins og hann kallaði það. ESB hefði hreinlega ekki leyfi til að yfirtaka auðlindir. Ahugamál ESB væri einungis umhverfisvernd! Eg veit ekki betur en að það hafi komið skýrt fram hjá ESB, að við aðild félli stjórn fiskveiðanna undir ráðamenn í Brussel. Leiðréttið mig, ef ég fer rangt með.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.