11.6.2011 | 04:21
Svokallað "Stjórnlagaþing" leggur til breytingar á stjórnarskránni að ósk Jóhönnu að heimilt sé að afsala sjálfstæði Islands til Fjórða Ríkisins
Krafa breta og hollendinga ætti að vekja þá landráðamenn svo og þetta svokallaða stjórnlagaþing með Omar Ragnarsson í broddi fylkingar til alvarlegrar umhugsunar hvað verði um fámenna þjóð í armi ESB. Þar verður ekkert hlustað á islendinga. Bretar sendu herskip sín á Islandsmið í þorskastríðinu, en urðu undan að síga, þegar Kissinger á NATO fundinum í Oslo sagði bretunum að hipja sig í burt og láta þessa sjálfstæðu bjargálna þjóð í friði. Það gæti farið svo að leita þyrfti aðstoðar NATO aftur, gegn þessum öfgasinnum sem vinna að því að framselja sjálfstæði Islands til Fjörða Ríkisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.