8.7.2011 | 00:04
Góðæri í Norvegi
Athyglisvert, Norðmenn sniðu stjórnarskrá sína eftir stjórnarskrá Bandaríkjanna er þeir hlutu frelsi undan dönum! Hefur greinilega gefist þeim vel. Bandarísk fyritæki komu jú olíuæfintýrinu í Stavanger í gang á sínum tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.