7.9.2011 | 21:21
Hanna Birna sjálfkjörin í formannsstólinn
Leið Hönnu Birnu liggur beint formannsstól Stjálfstæðisflokksins. Rétt eins og aðrir merkir leiðtogar flokksins, eftir að hafa gengt borgarsjóraembætti í Reykjavík. Hún er glæsilegur fulltrúi Islands, á alheimsvísu. Hún var tilnefnd ein af glæsilegustu leiðtogum heimsins af samtökum í New York.
Útilokar ekki neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hún er flott.
Sleggjan og Hvellurinn, 7.9.2011 kl. 21:54
Hanna Birna er ekki bara besti kostur XD - líka sá eini í núverandi stöðu.
Kolbrún Hilmars, 7.9.2011 kl. 22:08
Ekki er hún nú eini kosturinn en góður kostur samt. Ég þyrfti alla vega að vega og meta ef Ólöf Norðdal byði sig vel XD
Ingveldur XD (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 22:55
Rétt hjá Kolbrúnu,Bjarni Ben er ekki hæfur í stjórnmálin og hann hefur gengið á skjön við samþykktir Landsfundar og hefur ekki það traust sem Formaður þarf að hafa.Hanna Birna er verðugur Formaður....
Vilhjálmur Stefánsson, 7.9.2011 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.