12.10.2011 | 04:08
Selenium and Vitamin E Cancer prevention Trial (SELECT)
Já, ég hef verið þáttaandi í þessari rannsókn í mðrg ár. Ekki fengið ´ prostate cancer ´ ennþá.´ Og fæ vonandi ekki.
Eykur líkur á blöðruhálskrabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju með það, Björn Emilsson ! Ég er löngu hættur að undrast misvísandi niðurstöður rannsókna á verkun lyfja og næringarefna til skamms eða langs tíma ? Hluti skýringanna kann að vera, að val í mengin eru gerð á mismunandi forsendum, og margir aðrir þættir ( sumir hverjir óþekktir? ) geta breytt niðurstöðum.
Ég hefi sömu reynslu og þú varðandi Selen og E-vítamín, sem ég tekið inn lengi. Stefán Niclas Stefánsson hefur skrifað nokkrar greinar um Selen m.a. í Mbl., en greinar hans eru byggðar á góðri reynslu fólks í Bretlandi (neysla Selens olli hærri aldri)
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 18.10.2011 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.