Norðurhöf og framtíð Islands

 Vert er að horfa á nokkrar staðreyndir í málinu

*Kína og Rússland eru kommunista ríki og starfa saman sem slík

*Rússum hefur verið ´boðin aðstaða´ á Keflavíkurflugvelli.  Gagnkvæmir milliríkjasamningar  undirritaðir

*Rússar hafa áætlanir um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum og notið velvildar stjórnvalda. Sú starfsemi gæti rétt eins verið á Langanesi.

*Áætlanir Rússa eru að hafa dreifingarmiðstöð fyrir olíu á Islandi til Evrópu og Ameríku.

*Kínverjar koma til með að fjármagna starfsemi Rússanna á Islandi.

*Kínverjar seilast eftir landi og aðstöðu á Islandi. Ekki bara Grímstöðum á Fjöllum. Þeir hafa sýnt áhuga á Loðmundarfirði,  sennilega fyrir kafbátahöfn. Svo og Langanesi og Þórshöfn.

*Aætlanir Kinverja gera ráð fyrir fríhöfn eða umskipunarhöfn á Íslandi, sennilega Þórshöfn, fyrir viðskipti við Evrópu og Ameríku

*Þessi samsteypa Rússland og Kína hefur að markmiði yfirráð yfir Norðuhveli jarðar. Þar með talinn Norður Noregur, Svalbarði, Island og Grænland. Sennilega fylgja norðuhlutar Finnlands og Svíþjóðar með í pakkanum.

*Island ´VIRKIÐ Í NORÐRI´ ber semsagt nafn með rentu.  Rússar og Kínverjar hafa tekið stöðu Bandaríkjanna.  Hafa þarmeð yfirráð yfir  Norðurvæðinu, eins og það leggur sig.  

Kommunistar eru fullvissir um að Bandaríkin muni ekki fórna New York fyrir einhverjar ´hreindýra´ krummuskuðir á Norðurslóðum. Samanber brottför þeirra frá Keflavíkurflugvelli

Öll þessi starfsemi krefst mikils mannsafla. Ekki er fjarri að áætla mannfjölda kínverja og rússa geta orðið amk 300.000 manns að 50 árum líðnum.

* Islendingar, þeir sem eftir verða eru fluttir til fjalla.

Það er semsagt um tvær eða kannske þrjár leiðir að velja um.

Sem eru í fyrsta lagi að gefa ESB Island með láði og legi og ollum auðlindum fyrir eitt rauðvinsglas á ögnstrætum Brusselborgar.

Næsta leið er að halda sama striki í núverandi islenskri vinstri pólitík undir forystu Steingríms J og hafna í Sovét Ríkjunum, etv undir merki ESB

Loks að enda uppi sem Ríki í Bandaríkjum Norður Ameríku, með öllu sem því fylgir.

Ennþá er þó von um að Island alltaf Island fái að una fullveldi sínu. og þurfi  ekki að gefa upp  áralanga baráttu þjóðarinnar fyrir sjálfstæði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þessi áform Kínverja og Rússa munu að engu verða ... og Ísland mun falla með þeim, eins og svo oft áður.

Kína stendur frammi fyrir stórfenglegu hruni ... stærra en nokkuð annað.  Húsaleigu bólann, sem varð Íslandi að falli og er upphaf vandans í Bandaríkjunum og Evrópu, er hundrað sinnum stærri í Kína.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband