Þorskur og Tómatar á Húsavík

Þorkskvótinn er 160 þúsund tonn og skilaði 40% af þjóðartekjum. Reikningsglöggir geta reiknað út þjóðartekjur af 500 þúsund tonna þorskkvóta, eða jafnvel milljon tonna. Er ekki hætt við allar búksorgir hyrfu eins og dögg fyrir sólu. Vísa til að Norðmenn, Rússar og Bandaríkin juku fiskveiðikvótann í milljón tonn. Svo eru það tomatarnir. Væri ekki ráð fyrir Húsvíkinga og aðra norðanmenn að skoða áætlanir sunnanmanna um stórtæka tómatarækt á Hellisheiði.

Það er löngu kominn tími athafna. Rétt eins og þegar síldin hvarf á sjötugasta áratugnum. Þá brást Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, - sá eini og sanni -, við og sneri vörn í sókn með að stuðla að stóraukinni framleiðslu á frystum fiski til Bandaríkjanna. Þá hófst eitt mesta framfaraskeið á Islandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband