Grímsstaðir, Lhasa og Tibet járnbrautin

Hér má sjá http://www.chinatibettrain.com/tibetanplateau.htm - hvernig kinverjar fara létt með framkvæmdir, ekkert mál að breyta samgöngukerfi Islands. Það liggur í augum uppi, að tengja þarf fyrirhugaðan Grímsstaðar-flugvöll við Reykjavík og stórskipahöfnina á NA-landi. Þeir hjálpuðu líka til á sínum tíma lagningu bandarísku járnbrautarinnar til vesturstrandarinnar. Nú standa þeir í stórræðum við lagningu járnbrautar frá Kína til Evrópu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband