Grænland. Líflegar umræður um ´Bordel' fyrir Alcoa- kínverjana í Manitsoq

ALCOA áætlar að reysa álver í Manitsoq, sem menn eru almennt sáttir við.Reiknað er við 2000 amk kínverjum í plássið við framkvæmdina. Vandamálið er að mæta kynþörf aðkomumannana. Hotelvertinn segist tilbúinn að setja upp gleðihús ´bodel´ til að mæta þessum þörfum. Hvaðan dömurnar eiga að koma, liggur ekki klárt fyrir. Sumir segja að þeir geti bara komið méð kvenfólkið með sér. Málið er komið á alvarlegt stig og sýnist sitt hverjum. Stjórnvöld hóta lagasetningu.
Sjá nánar. http://sermitsiaq.ag/node/137490?utm_source=nl&utm_medium=em&utm_campaign=nl-20121010a

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband