24.2.2009 | 02:07
Obama hrifinn af embættismönnum í Washington State
Nú hafa þrír embættismenn í Washington State verið útnefndir í ríkisstjórn Barack Obama, Þeir eru Ron Sims, framkvæmdastjóri King County, Seattle. Þá R. Gil Kerliowske lögreglustjori í Seattle og nú loks fyrrverandi ríkisstjóri Washington State, Gary Locke. Helstu atvinuvegir ríkisins eru landbúnaður, epli, mjólk og gæðavín. Boeing flugvélaverksmiðjurnar, Microsoft og Swedish Hospital una og hag sínum vel hér.
Locke líklegur viðskiptaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.