24.2.2009 | 05:05
Route 66
Ég er nýr hér á blogginu. Á myndinni er ég að lesa þá ágætu bók Úti að aka eftir vinina Einar Kárason og Ólaf Gnnarsson, þar sem þeir gerðu það kraftaverk að aka á gömlu, lélegu, reykspúandi dollaragríni frá Chicago til Los Angeles. Hófðu ekki einu sinni loftræstingu í bílnum, ne öryggisibelti. Geri aðrir betur. Skemmtileg bók. Eg hef komið víð og mun skrifa um ýmislegt sem á daga mína hefur drifið, reynslu mína og kannske skoðanir mínar, hver veit. Ég bý í Everett, Washington,
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.