Hænsnabú í Helguvík, umhverfisvænt

Suðurnesjamenn ættu að taka sig saman og taka yfir halfkláraðar byggingar orkulauss álfyrirtækis í kröggum. Hvernig væri að setja þarna upp hænsnabú? Eg á ekki við einhverjar nokkrar pútur í hlaði. I sumum löndum eru hænsnabú stór atvinnuvegur. Eitt þeirra hefur 117.000 manns í vinnu á 300 vinnustöðum. Matvælaframleiðsla á vel við islendinga. Siðan mætti auka fiskvinnslu á Suðurnesjum tífalt. Nægur er fiskurinn.   Flugvöllurinn er innan landamarkanna. Svo ekki eru nein vandræði með að koma þessari gæðamatvöru á markaðinn. Sama gildir auðvitað með aðra staði.Rétt eins gert var þegar síldin hvarf forðum daga. Þá risu menn upp og byggðu upp hraðfrystihúsin sem hafa verið mikil lyftistðng, svo ekki sé meira sagt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband