6.11.2010 | 14:49
Hænsnabú, fiskur og álversglýjan Helguvík
Góð skrif hjá þér Sigurður, eins og alltaf. Nema þessi glýja fyrir álveri. Fyrirtækið sem er að basla við þetta er í fjárkröggum, og orka er ekki fyrir hendi. Til hvers er þá barist. Matvælaiðnaður á best við islendinga. Eg hef verið að skrifa um að nota þessar byggingar fyrir hænsnabú. Alifuglarækt er miklu stærri atvinnuvegur en álver. Þá ættu menn að taka sig til og fara að ráðum greindra manna um að stórauka fiskveiðar. Þá fer þetta tvennt saman, stórauknar tekjur í þjóðarbúið og mikil atvinna. Auk þess má bæta við ylrækt sem stóratvinnuvegi, með álversrafmagni. Semsagt að vinna sig úr vandanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú veist að Íslendingar nenna ekki lengur að vinna- nema við innflutning á drasli og onytum mat, og svo verðbref.
Þeir vilja græða PENINGA FLJÓTT !
enginn metnaður fyrir þjóðina- hollustu- ekkert.
'Utlent vinnuafl vinnur það sem flottræflarnir her vilja ekki og komast upp með að vera á bótum vegna þess að - þeir vilja ekki vinna í fiski - ekki jarðrækt- ekki álverum.
þeir eru svo flottir !!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 6.11.2010 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.