Útlendingar á Islandi. Blog umræða

Blessaður Toshiki. Mikið rétt sem þú talar um. Innflytjendur eru innflytjendur og því kannske fjendur og óvelkomnir. Þetta gildir í öllum samfélögum, einníg í því samfélagi, Bandaríkjunum sem ég bý í. Innflytjendur flokka sig saman og reyna að lifa sínu upprunalegu lífi, útaf fyrir sig. Mest áberandi eru kínahverfin, China Town , heilu borgarhverfin td í New York og öðrum stórborgum. Kynntu þér ´innrás kínverja´ í Vancouver Canada, raunaleg saga. Muslimarnir leggja líka undir sig heil hverfi, allstaðar þar sem þeir koma. Menn sjá fram á að þessir innflytjendur koma til með að leggja undir sig viðkomandi land. Enda er það kannske meiningin. Islendingar eru fámenn þjóð með eigin tungu. Ásókn útlendinga er ekki til heilla. Svar íslendinga er og hefur alltaf verið að flýja landið, því miður. Eins og málum er nú háttað á Islandi koma utanaðkomandi menn að yfirtaka landið. Verið er að afhenda landsins gögn og gæði Stórríki Þýskalands. Þeir fáu íslendingar sem eftir verða flýja til fjalla. Islensk tunga og menning mun líða undir lok.
Björn Emilsson, 4.9.2012 kl. 01:12

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er sammála því að þegar útlendingar koma í stórum hópi til einhvers lands og í stað þess að samsama sig við það land sem þeir setjast að í, fara þeir í hópa og lifa sínu fyrra lífi á nýjum stað.  Það er bara óþolandi að mínu mati. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2012 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband