Ofvitar og Oddvitar

Eg ´datt´ inní hreppsjórn í litlu sveitarfélagi fyrir langa löngu. Þeir vildu gera mig að sveitarstjóra. Eg sagði sem var, að ég hefði enga reynslu eða menntun til starfsins.

Þá vildi næsta sveitarfélag, reyndar miklu stærra, krækja í mig og buðu mér stöðu sveitarstjóra. Starf sem var tiltölulega nýtt á þeim tíma. Eg sótti ekki um , af sömu ástæðum. Mig skorti þekkingu.

Eg bý nú í stærra þjóðfélagi þar sem sanna þarf menntun þína og hæfileika til starfa, hvort sem er strætóbilstjóri eða oddviti. Því miður gildir þetta ekki um æðsta embættið þ.e. forsetaembættið.

Í þessu happasæla bæjarfelagi, sem er a stærð við Reykjavik er kosin bæjarstjórn, sem svo kys sér oddvita, sem nefnist þá borgarsrjóri. Næsta skrefið í stjórnun borgarinnar er að auglýsa eftir framkvæmdastjóra bæjarins. Sá sem hæfstur er fær starfið.

Það er full þórf á að menntun sé tekin til greina í umsókn um opinber stjórnunarstórf, en ekki bara pólitísk skoðun, hvort sem sú skoðun er grín eða ekki.Sem dæmi um alvarlegan skort á menntun og reynslu er ríkisstjóra embættið í Kaliforníu. Þekkt kraftatröll og leikari hefur gert eitt öflugasta fylki USA gjaldþrota. Vonum bara að ´ríkið í ríkinu ´ Reykjavik fari ekki sömu leið.Björn Emilsson, 15.1.2011 kl. 22:38Bæta við athugasemdAthugasemdin var vist


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband